Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 16:30 Nýr þjálfari West Ham býr yfir mikilli reynslu. West Ham United Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur með Hömrunum. Ásamt því að vera fyrirliði liðsins þá var hún valinn Hamar ársins (e. Hammer of the year) eftir frábært tímabil. Liðinu gekk þó ekki jafn vel og Dagnýju en Hamrarnir enduðu í 8. sæti af 12 liðum. Var því ákveðið að láta Paul Konchesky fara þegar tímabilinu lauk. Í dag, fimmtudag, var Skinner kynnt til leiks sem aðalþjálfari liðsins. Hún stýrði Tottenham þegar liðið endaði í 5. sæti tímabilið 2021-22. Þar áður vann hún fyrir enska knattspyrnusambandið. Þjálfaði hún U-19, U-20 og U-21 árs landslið stúlkna ásamt því að vera aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. We are delighted to confirm the appointment of Rehanne Skinner as women s first-team manager! — West Ham United Women (@westhamwomen) July 20, 2023 Frá 2010 til 2013 var Skinner aðstoðarþjálfari Arsenal þegar liðið vann efstu deild tvívegis, enska deildarbikarinn tvívegis, ensku bikarkeppnina einu sinni ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í tvígang. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur með Hömrunum. Ásamt því að vera fyrirliði liðsins þá var hún valinn Hamar ársins (e. Hammer of the year) eftir frábært tímabil. Liðinu gekk þó ekki jafn vel og Dagnýju en Hamrarnir enduðu í 8. sæti af 12 liðum. Var því ákveðið að láta Paul Konchesky fara þegar tímabilinu lauk. Í dag, fimmtudag, var Skinner kynnt til leiks sem aðalþjálfari liðsins. Hún stýrði Tottenham þegar liðið endaði í 5. sæti tímabilið 2021-22. Þar áður vann hún fyrir enska knattspyrnusambandið. Þjálfaði hún U-19, U-20 og U-21 árs landslið stúlkna ásamt því að vera aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. We are delighted to confirm the appointment of Rehanne Skinner as women s first-team manager! — West Ham United Women (@westhamwomen) July 20, 2023 Frá 2010 til 2013 var Skinner aðstoðarþjálfari Arsenal þegar liðið vann efstu deild tvívegis, enska deildarbikarinn tvívegis, ensku bikarkeppnina einu sinni ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í tvígang.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 28. maí 2023 09:23