Jon Rahm fór á kostum og setti vallarmet á mótinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 19:01 Jon Rham fór á kostum og lék á 63 höggum Vísir/Getty Opna breska meistaramótið er í fullum gangi. Jon Rahm greip fyrirsagnirnar en hann spilaði á 63 höggum. Rickie Fowler og Rory McIlroy spiluðu sinn besta hring á mótinu. Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla. Opna breska Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira
Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla.
Opna breska Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira