Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í Norðurhús Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2023 08:34 Ríkið keypti norðurhluta Norðurhúss af Landsbankanum fyrir um sex milljarða í september á síðasta ári. Stjórnarráðið Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í haust í framtíðarhúsnæði ráðuneytisins í Norðurhúsi við Austurbakka. Ráðuneytið mun þar deila húsnæðinu með utanríkisráðuneytinu og Landsbankanum. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafi frá stofnun haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli. Leitað hafi verið að húsnæði fyrir ráðuneytið frá byrjun árs 2022 og hefur Húsnæðisnefnd Stjórnarráðsins farið fyrir þeirri vinnu. Vegna hás leigukostnaðar í nágrenni við Stjórnarráðsreitinn hafi verið fallið frá áformum um leiguhúsnæði og þess í stað ákveðið að ráðuneytinu yrði fundinn staður í húsnæði í eigu ríkisins. Áætlað er að með þessu sparist yfir fimmtíu milljónir króna í leigukostnað árlega. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið mun því flytja í Norðurhús ásamt utanríkisráðuneytinu, en ríkið gerði á síðasta ári samning við Landsbankann um kaup á hluta nýs húsnæðis bankans, svokölluðu Norðurhúsi, fyrir sex milljarða. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið verður staðsett á annarri hæð en utanríkisráðuneytið á fyrstu, þriðju og fjórðu hæð. Þá verða fundarherbergi samnýtt milli ráðuneyta sem og sameiginleg rými sem eru staðsett á fyrstu hæð hússins. Þetta felur í sér talsvert hagræði en stefnt er að því að bæði ráðuneytin hefji störf á nýjum stað í október næstkomandi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafi frá stofnun haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli. Leitað hafi verið að húsnæði fyrir ráðuneytið frá byrjun árs 2022 og hefur Húsnæðisnefnd Stjórnarráðsins farið fyrir þeirri vinnu. Vegna hás leigukostnaðar í nágrenni við Stjórnarráðsreitinn hafi verið fallið frá áformum um leiguhúsnæði og þess í stað ákveðið að ráðuneytinu yrði fundinn staður í húsnæði í eigu ríkisins. Áætlað er að með þessu sparist yfir fimmtíu milljónir króna í leigukostnað árlega. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið mun því flytja í Norðurhús ásamt utanríkisráðuneytinu, en ríkið gerði á síðasta ári samning við Landsbankann um kaup á hluta nýs húsnæðis bankans, svokölluðu Norðurhúsi, fyrir sex milljarða. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið verður staðsett á annarri hæð en utanríkisráðuneytið á fyrstu, þriðju og fjórðu hæð. Þá verða fundarherbergi samnýtt milli ráðuneyta sem og sameiginleg rými sem eru staðsett á fyrstu hæð hússins. Þetta felur í sér talsvert hagræði en stefnt er að því að bæði ráðuneytin hefji störf á nýjum stað í október næstkomandi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira