Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 16:46 Catherine Agbaje og Scott Van Der Sluis eru meðal keppenda í Love Island í ár. ITV Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“ Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“
Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira