Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Siggeir Ævarsson skrifar 2. ágúst 2023 07:02 Matevž Vidovšek var hetja NK Olimpija Ljubljana í gær Twitter@nkolimpija Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira