Öfgahægrimenn helsta hryðjuverkaógnin og engin merki um íslamska öfgamenn Eiður Þór Árnason skrifar 3. ágúst 2023 07:48 Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Embætti ríkislögreglustjóra. Vísir/Ívar Öfgahægrimenn eru helsta hryðjuverkaógnin á Íslandi, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns og tilkynningum um einstaklinga sem aðhyllast öfgahægrihyggju farið fjölgandi. Ekki séu merki um íslamska öfgamenn hérlendis. Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi. Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Sjá meira
Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi.
Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Sjá meira