Sjáðu Rey Cup þáttinn: „Það gerðist bara þegar hún mætti“ Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 11:01 Stjörnustelpur fögnuðu sigri í 4. flokki kvenna eftir spennandi úrslitaleik við Þór. Stöð 2 Sport Rey Cup fór fram í 22. sinn í rjómablíðu í Laugardalnum síðustu helgi júlímánaðar. Alls tóku 125 lið stráka og stelpna þátt í þessu alþjóðlega fótboltamóti. Andri Már Eggertsson var á svæðinu og tók púlsinn á keppendum og fleirum í nýjasta þætti Sumarmótanna sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2023 - Rey Cup Mikið líf og fjör var í Laugardalnum á meðan á mótinu stóð en þar kepptu krakkar í 3. og 4. flokki stelpna og stráka. Andri ræddi við keppendur og þar á meðal bandarískt lið sem óvænt reyndist vera með Íslending innan sinna raða, sem og leikmenn malavísku akademíunnar Ascent sem slógu í gegn á mótinu. Úrslitaleikir mótsins fóru fram á sjálfum Laugardalsvellinum þar sem reyndir dómarar sáu um dómgæsluna, og voru leikirnir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í 4. flokki kvenna vann Stjarnan sigur á Þór í úrslitaleik, í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli. Stoke City vann Blackburn í úrslitaleik 4. flokks karla, 2-1, og strákarnir í Ascent unnu Þrótt 1-0 í úrslitaleik 3. flokks karla. Í 3. flokki kvenna stóð svo Breiðablik uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi úrslitaleik við þýska stórveldið Bayern München, þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni eftir að Lilja Þórdís Guðjónsdóttir jafnaði metin í 1-1 í lok venjulegs leiktíma. „Ég bara hljóp og skoraði,“ sagði Lilja Þórdís glaðbeitt í viðtali eftir sigurinn, og kvaðst nú ekki hafa verið búin að ákveða að fara framhjá markverðinum til að skora eins og hún gerði svo listilega. „Nei, það gerðist bara þegar hún mætti,“ sagði Lilja Þórdís og uppskar mikinn hlátur hjá liðsfélögum sínum Í vítaspyrnukeppninni reyndist Eva Steinsen Jónsdóttir hetja Blika þegar hún varði lokaspyrnu Bayern. „Þetta var ótrúlegt. Ég valdi bara horn og varði,“ sagði Eva áður en Blikastelpur tóku svo við verðlaunagrip sínum eftir afar vel heppnað mót. Sumarmótin eru sýnd á Stöð 2 Sport og er Rey Cup sjötta mótið sem fjallað er um í þáttunum í sumar. Fyrri þætti má sjá hér að neðan. Sumarmótin Tengdar fréttir Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01 Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01 Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02 Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01 Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Sjá meira
Andri Már Eggertsson var á svæðinu og tók púlsinn á keppendum og fleirum í nýjasta þætti Sumarmótanna sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2023 - Rey Cup Mikið líf og fjör var í Laugardalnum á meðan á mótinu stóð en þar kepptu krakkar í 3. og 4. flokki stelpna og stráka. Andri ræddi við keppendur og þar á meðal bandarískt lið sem óvænt reyndist vera með Íslending innan sinna raða, sem og leikmenn malavísku akademíunnar Ascent sem slógu í gegn á mótinu. Úrslitaleikir mótsins fóru fram á sjálfum Laugardalsvellinum þar sem reyndir dómarar sáu um dómgæsluna, og voru leikirnir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í 4. flokki kvenna vann Stjarnan sigur á Þór í úrslitaleik, í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli. Stoke City vann Blackburn í úrslitaleik 4. flokks karla, 2-1, og strákarnir í Ascent unnu Þrótt 1-0 í úrslitaleik 3. flokks karla. Í 3. flokki kvenna stóð svo Breiðablik uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi úrslitaleik við þýska stórveldið Bayern München, þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni eftir að Lilja Þórdís Guðjónsdóttir jafnaði metin í 1-1 í lok venjulegs leiktíma. „Ég bara hljóp og skoraði,“ sagði Lilja Þórdís glaðbeitt í viðtali eftir sigurinn, og kvaðst nú ekki hafa verið búin að ákveða að fara framhjá markverðinum til að skora eins og hún gerði svo listilega. „Nei, það gerðist bara þegar hún mætti,“ sagði Lilja Þórdís og uppskar mikinn hlátur hjá liðsfélögum sínum Í vítaspyrnukeppninni reyndist Eva Steinsen Jónsdóttir hetja Blika þegar hún varði lokaspyrnu Bayern. „Þetta var ótrúlegt. Ég valdi bara horn og varði,“ sagði Eva áður en Blikastelpur tóku svo við verðlaunagrip sínum eftir afar vel heppnað mót. Sumarmótin eru sýnd á Stöð 2 Sport og er Rey Cup sjötta mótið sem fjallað er um í þáttunum í sumar. Fyrri þætti má sjá hér að neðan.
Sumarmótin Tengdar fréttir Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01 Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01 Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02 Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01 Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Sjá meira
Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01
Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01
Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02
Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01
Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01