Beint: Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 19:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru einu fyrrum heimsmeistarar sem eru að keppa í kvennaflokkinum. @anniethorisdottir Annar keppnisdagur af fjórum fer nú í gang á heimsleikunum í CrossFit og nú þurfa keppendur að forðast niðurskurð í lok dags. Ísland á þrjá keppendur í aðalflokkunum tveimur en hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Þrjár greinar fara fram í dag. Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir keppa í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist var fimmta eftir fyrsta dag en Katrín Tanja í níunda sæti. Björgvin Karl er í tíunda sæti eftir fyrsta daginn. Eftir daginn munu tíu neðstu keppendur hjá bæði körlum og konum detta úr keppni en aðeins þrjátíu bestu fá að keppa á þriðja deginum á morgun. Það er búist við mikilli keppni í ár en hjá konunum er heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, ekki með. Anníe Mist er á sínum þrettándu heimsleikum en hin tvö eru með í tíunda skiptið. Ísland á því þrjá af reyndustu keppendum heimsleikanna í ár. Tveir Íslendingar hafa lokið keppni á leikunum í ár. Bergrós Björnsdóttir varð í þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stelpna og Breki Þórðarson varð í fimmta sæti í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni á Youtube síðu heimsleikanna. Fyrsta grein dagsins hefst rétt fyrir klukkan hálf fjögur að íslenskum tíma hjá körlunum en konurnar byrja síðan klukkutíma síðar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bt9IxsaRgtM">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7lBusHg0VNI">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ísland á þrjá keppendur í aðalflokkunum tveimur en hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Þrjár greinar fara fram í dag. Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir keppa í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist var fimmta eftir fyrsta dag en Katrín Tanja í níunda sæti. Björgvin Karl er í tíunda sæti eftir fyrsta daginn. Eftir daginn munu tíu neðstu keppendur hjá bæði körlum og konum detta úr keppni en aðeins þrjátíu bestu fá að keppa á þriðja deginum á morgun. Það er búist við mikilli keppni í ár en hjá konunum er heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, ekki með. Anníe Mist er á sínum þrettándu heimsleikum en hin tvö eru með í tíunda skiptið. Ísland á því þrjá af reyndustu keppendum heimsleikanna í ár. Tveir Íslendingar hafa lokið keppni á leikunum í ár. Bergrós Björnsdóttir varð í þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stelpna og Breki Þórðarson varð í fimmta sæti í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni á Youtube síðu heimsleikanna. Fyrsta grein dagsins hefst rétt fyrir klukkan hálf fjögur að íslenskum tíma hjá körlunum en konurnar byrja síðan klukkutíma síðar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bt9IxsaRgtM">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7lBusHg0VNI">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira