Gripinn með fjörutíu grömm af kókaíni í Eyjum Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 11:35 Maðurinn var handtekinn inni í bænum. Vísir/Vilhelm Einn hefur verið handtekinn grunaður um umfangsmikla sölu fíkniefna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan lagði hald á fjörutíu grömm kókaíns, sem maðurinn hafði í fórum sínum. Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.
Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49