Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 09:14 Áfram eftir vítaspyrnukeppni. vísir/Getty Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira