Þolinmæði í umferðinni skipti miklu máli á degi sem þessum Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 19:22 Aðalsteinn segir helgina hafa gengið áfallalaust fyrir sig. Stöð 2 Verslunarmannahelgin er nú yfirstaðin og ferðalangar keppast við að ná heim til sín. Þrátt fyrir þunga umferð að borginni hefur dagurinn gengið stórslysalaust fyrir sig og lítið hefur verið um óhöpp um helgina, samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. „Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“ Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
„Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“
Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira