Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 11:31 Da'vian Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. @SacRepublicFC Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira