Framkvæmdir dregist og skólasetningu frestað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 20:43 Kennslan fer að hluta fram í gámum sem hefur verið komið fyrir á skólalóðinni. vísir Viðgerðir standa nú yfir á skólalóð Hagaskóla vegna myglu sem fannst í meirihluta bygginga. Uppbygging bráðabirgðahúsnæðis hefur dregist á eftir áætlun og því hefur skólasetningu í lok þessa mánaðar verið frestað. Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira