Alda kveður Sýn Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. ágúst 2023 10:22 Alda Sigurðardóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri mannauðs hjá Sýn, hefur óskað eftir því að láta af störfum. Sýn Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Sýn hf., hefur óskað eftir því að láta af störfum. Hún var ráðin sem framkvæmdastjóri í nóvember síðastliðnum. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sýn. „Alda hóf störf hjá Sýn í byrjun árs 2022 og hefur verið í lykilhlutverki í þeim breytingum sem félagið hefur farið í gegnum síðasta árið. Það er eftirsjá í Öldu en við óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi og þökkum henni kærlega fyrir samstarfið“ sagði Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, í tilkynningunni. Þá segir einnig í tilkynningunni að mannauður færist undir „Nýsköpun og Rekstur“ hjá Sýn. Það fækkar því um einn í framkvæmdastjórn Sýnar. „Sýn er á sóknarvegferð sem felur í sér umfangsmiklar breytingar á þjónustu við viðskiptavini, endurbætur á innri ferlum, kerfum og rekstri. Mannauður spilar lykilhlutverk í þessari breytingarvegferð fyrirtækisins og því ánægjulegt að fá þá öflugu aðila sem þar starfa til liðs við sterkt teymi starfsmanna Nýsköpunar og rekstrar“, sagði Hulda Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunar og Rekstrar hjá Sýn, í tilkynningunni. Reynslumikill stjórnandi Alda var ráðin sem framkvæmdastjóri mannauðs í nóvember síðastliðnum en hafði fyrir það unnið sem mannauðsstjóri Sýnar síðan í mars 2022. Þar áður starfaði hún sem stjórnendaþjálfari í eigin fyrirtæki Vendum í ellefu ár. Fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður rektors Háskólans í Reykjavík og þar á undan sem kynningar- og samskiptastjóri skólans. Alda starfaði sem viðskiptastjóri hjá fyrirtækinu SJÁ, fræðslustjóri VR og stundakennari við viðskiptadeild Háskóla Íslands. Alda er menntaður stjórnmála- og atvinnulífsfræðingur frá Háskóla Íslands, lauk námi í stjórnendamarkþjálfun frá Opna Háskólanum í HR og Corporate Coach University ásamt því að vera með MBA gráðu frá HR. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Vistaskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sýn. „Alda hóf störf hjá Sýn í byrjun árs 2022 og hefur verið í lykilhlutverki í þeim breytingum sem félagið hefur farið í gegnum síðasta árið. Það er eftirsjá í Öldu en við óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi og þökkum henni kærlega fyrir samstarfið“ sagði Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, í tilkynningunni. Þá segir einnig í tilkynningunni að mannauður færist undir „Nýsköpun og Rekstur“ hjá Sýn. Það fækkar því um einn í framkvæmdastjórn Sýnar. „Sýn er á sóknarvegferð sem felur í sér umfangsmiklar breytingar á þjónustu við viðskiptavini, endurbætur á innri ferlum, kerfum og rekstri. Mannauður spilar lykilhlutverk í þessari breytingarvegferð fyrirtækisins og því ánægjulegt að fá þá öflugu aðila sem þar starfa til liðs við sterkt teymi starfsmanna Nýsköpunar og rekstrar“, sagði Hulda Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunar og Rekstrar hjá Sýn, í tilkynningunni. Reynslumikill stjórnandi Alda var ráðin sem framkvæmdastjóri mannauðs í nóvember síðastliðnum en hafði fyrir það unnið sem mannauðsstjóri Sýnar síðan í mars 2022. Þar áður starfaði hún sem stjórnendaþjálfari í eigin fyrirtæki Vendum í ellefu ár. Fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður rektors Háskólans í Reykjavík og þar á undan sem kynningar- og samskiptastjóri skólans. Alda starfaði sem viðskiptastjóri hjá fyrirtækinu SJÁ, fræðslustjóri VR og stundakennari við viðskiptadeild Háskóla Íslands. Alda er menntaður stjórnmála- og atvinnulífsfræðingur frá Háskóla Íslands, lauk námi í stjórnendamarkþjálfun frá Opna Háskólanum í HR og Corporate Coach University ásamt því að vera með MBA gráðu frá HR. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Vistaskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira