„Ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 21:45 Nadía Atladóttir í baráttunni við Telmu Ívarsdóttur Vísir/Hulda Margrét Nadía Atladóttir, leikmaður Víkings Reykjavíkur, var í skýjunum eftir 3-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins. Nadía fór á kostum og skoraði tvö mörk. „Við héldum því sem við vorum búnar að gera í sumar. Við höfðum fulla trú á þessu og vera óhræddar. Við ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar,“ sagði Nadía Atladóttir eftir leik. Nadía braut ísinn á 1. mínútu og að hennar mati skipti miklu máli að eiga fyrsta höggið gegn Blikum. „Það skipti miklu máli að byrja vel og það hjálpaði okkur gríðarlega mikið og skipti miklu máli.“ Breiðablik jafnaði en Víkingur náði aftur forystunni rétt fyrir hálfleik með marki frá Nadíu sem var alveg eins og markið hennar á móti Augnabliki. „Ég skoraði alveg eins mark á móti Augnablik á mánudaginn og ég gerði nákvæmlega það sama gegn Breiðabliki.“ Nadía fór af velli fyrir Freyju Stefánsdóttur sem skoraði tæplega mínútu síðar og kláraði leikinn endanlega. „Ég var varla komin út af og Freyja komin inn á og búin að skora. Þetta var geggjað fyrir hana og okkur og þarna vorum við búnar að klára þetta.“ Nadía var afar ánægð með sigurinn og hlakkaði til að fá að fagna bikarmeistaratitlinum með sínu fólki. „Nú tekur við eitthvað húllumhæ hérna uppi og við ætlum að fagna þessu vel. Það er geðveikt og þvílíkur heiður að vera í þessu félagi. Það er öllu tjaldað til fyrir bæði meistaraflokk karla og kvenna. Það er þvílíkur metnaður í félaginu,“ sagði Nadía Atladóttir og bætti við að allir ættu að koma í Víking. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
„Við héldum því sem við vorum búnar að gera í sumar. Við höfðum fulla trú á þessu og vera óhræddar. Við ætluðum að gera það sem við gerum best og það er að vinna bikar,“ sagði Nadía Atladóttir eftir leik. Nadía braut ísinn á 1. mínútu og að hennar mati skipti miklu máli að eiga fyrsta höggið gegn Blikum. „Það skipti miklu máli að byrja vel og það hjálpaði okkur gríðarlega mikið og skipti miklu máli.“ Breiðablik jafnaði en Víkingur náði aftur forystunni rétt fyrir hálfleik með marki frá Nadíu sem var alveg eins og markið hennar á móti Augnabliki. „Ég skoraði alveg eins mark á móti Augnablik á mánudaginn og ég gerði nákvæmlega það sama gegn Breiðabliki.“ Nadía fór af velli fyrir Freyju Stefánsdóttur sem skoraði tæplega mínútu síðar og kláraði leikinn endanlega. „Ég var varla komin út af og Freyja komin inn á og búin að skora. Þetta var geggjað fyrir hana og okkur og þarna vorum við búnar að klára þetta.“ Nadía var afar ánægð með sigurinn og hlakkaði til að fá að fagna bikarmeistaratitlinum með sínu fólki. „Nú tekur við eitthvað húllumhæ hérna uppi og við ætlum að fagna þessu vel. Það er geðveikt og þvílíkur heiður að vera í þessu félagi. Það er öllu tjaldað til fyrir bæði meistaraflokk karla og kvenna. Það er þvílíkur metnaður í félaginu,“ sagði Nadía Atladóttir og bætti við að allir ættu að koma í Víking.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira