Kane enn titlalaus vegna ótrúlegs Olmo Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 20:40 Kane þarf að bíða lengur eftir fyrsta gullinu á ferlinum. Getty Dani Olmo stal fyrirsögnunum í fyrsta leik Harry Kane fyrir Bayern München í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk RB Leipzig í 3-0 sigri sem tryggði liðinu í leiðinni þýska ofurbikarinn. Margt hefur verið rætt og ritað um skipti Kane til þýsku meistaranna sem gengu í gegn í gær. Eftir tólf titlalaus ár hjá Tottenham vonast hann til að fá sínar fyrstu gullmedalíurnar á ferlinum hjá þýska stórveldinu sem hefur haft áskrift að meistaratitlinum þarlendis síðustu ár. Aðeins degi eftir skiptin fékk Kane tækifæri til þess í dag er Bayern og Leipzig kepptu um þýska ofurbikarinn á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Olmo var geggjaður í kvöld.Getty Það voru hins vegar aðeins þrjár mínútur liðnar af leiknum þegar Spánverjinn Dani Olmo kom Leipzig í forystu. Hann tvöfaldaði þá forystu undir lok fyrri hálfleiks þegar hann lék meistaralega á tvo varnarmenn Bayern áður en hann klobbaði Sven Ulreich í marki Bayern. Thomas Tuchel gerði þrefalda breytingu í hálfleik og Bæjarar fengu þónokkur færi til að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Þeim gekk bölvanlega fyrir framan markið og refsaðist fyrir þegar Olmo fullkomnaði þrennu sína af vítapunktinum um hálfleikinn miðjan. Kane var þá nýkominn inn af bekknum en á tæpum hálftíma á vellinum tókst honum ekki að setja mark sitt á leikinn. Leipzig vann 3-0 og fagnar ofurbikarnum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þá bindur sigurinn jafnframt enda á þriggja ára sigurhrinu Bæjara í keppninni. Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Margt hefur verið rætt og ritað um skipti Kane til þýsku meistaranna sem gengu í gegn í gær. Eftir tólf titlalaus ár hjá Tottenham vonast hann til að fá sínar fyrstu gullmedalíurnar á ferlinum hjá þýska stórveldinu sem hefur haft áskrift að meistaratitlinum þarlendis síðustu ár. Aðeins degi eftir skiptin fékk Kane tækifæri til þess í dag er Bayern og Leipzig kepptu um þýska ofurbikarinn á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Olmo var geggjaður í kvöld.Getty Það voru hins vegar aðeins þrjár mínútur liðnar af leiknum þegar Spánverjinn Dani Olmo kom Leipzig í forystu. Hann tvöfaldaði þá forystu undir lok fyrri hálfleiks þegar hann lék meistaralega á tvo varnarmenn Bayern áður en hann klobbaði Sven Ulreich í marki Bayern. Thomas Tuchel gerði þrefalda breytingu í hálfleik og Bæjarar fengu þónokkur færi til að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Þeim gekk bölvanlega fyrir framan markið og refsaðist fyrir þegar Olmo fullkomnaði þrennu sína af vítapunktinum um hálfleikinn miðjan. Kane var þá nýkominn inn af bekknum en á tæpum hálftíma á vellinum tókst honum ekki að setja mark sitt á leikinn. Leipzig vann 3-0 og fagnar ofurbikarnum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þá bindur sigurinn jafnframt enda á þriggja ára sigurhrinu Bæjara í keppninni.
Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira