Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 22:30 Hart er barist um hinn 21 árs gamla Ekvadora Moisés Caicedo, sem kom til Brighton fyrir tveimur árum. Getty/Craig Mercer Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. Fabrizio Romano segir skiptin vera á lokametrunum. Mikið hefur gengið á í kringum Caicedo en Liverpool fékk samþykkt kauptilboð í hann fyrir helgi en tilboði Chelsea hafnað. Caicedo vill hins vegar frekar fara til Lundúnafélagsins sem hefur bætt boð sitt og mun festa kaup á miðjumanninum. Brighton mun fá 115 milljónir punda frá Chelsea fyrir ekvadorska miðjumanninn auk þess að fá hluta af næsta kaupverði hans. Caicedo er á leið í læknisskoðun á morgun og mun gera samning til 2031, með framlengingarmöguleika til 2032. BREAKING: Moisés Caicedo to Chelsea, here we go! Agreement reached and sealed right now it s gonna British record transfer fee #CFC£115m fee plus sell-on clause included for Brighton.Medical tests, booked.Caicedo will sign until June 2031 with option until 2032. pic.twitter.com/7O8whsRLdK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023 Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Stamford Bridge í dag en Chelsea virðist ætla að hafa betur á leikmannamarkaðinum. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea hyggist ekki aðeins fá Caicedo á kostnað Liverpool heldur einnig Belgann unga Romeo Lavia frá Southampton, sem Liverpool hefur elst við í sumar. Final announcement for Romeo Lavia incoming. Just waiting for a final confirmation but the player arrived in London this week-end & enjoyed a private moment with friends in order to celebrate his move. Player s side now being formal on the fact he´s off to Chelsea. This — Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 13, 2023 Liverpool leitar áfram logandi ljósi að djúpum miðjumanni, eftir að hafa selt Fabinho og Jordan Henderson til Sádi-Arabíu. Fyrr í sumar yfirgáfu miðjumennirnir Alex Oxlade-Chamberlain, Naby Keita og James Milner einnig félagið en í þeirra stað hafa komið þeir Dominik Szobozslai og Alexis Mac Allister, sem báðir byrjuðu leik dagsins við Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. 11. ágúst 2023 11:21 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Fabrizio Romano segir skiptin vera á lokametrunum. Mikið hefur gengið á í kringum Caicedo en Liverpool fékk samþykkt kauptilboð í hann fyrir helgi en tilboði Chelsea hafnað. Caicedo vill hins vegar frekar fara til Lundúnafélagsins sem hefur bætt boð sitt og mun festa kaup á miðjumanninum. Brighton mun fá 115 milljónir punda frá Chelsea fyrir ekvadorska miðjumanninn auk þess að fá hluta af næsta kaupverði hans. Caicedo er á leið í læknisskoðun á morgun og mun gera samning til 2031, með framlengingarmöguleika til 2032. BREAKING: Moisés Caicedo to Chelsea, here we go! Agreement reached and sealed right now it s gonna British record transfer fee #CFC£115m fee plus sell-on clause included for Brighton.Medical tests, booked.Caicedo will sign until June 2031 with option until 2032. pic.twitter.com/7O8whsRLdK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023 Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Stamford Bridge í dag en Chelsea virðist ætla að hafa betur á leikmannamarkaðinum. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea hyggist ekki aðeins fá Caicedo á kostnað Liverpool heldur einnig Belgann unga Romeo Lavia frá Southampton, sem Liverpool hefur elst við í sumar. Final announcement for Romeo Lavia incoming. Just waiting for a final confirmation but the player arrived in London this week-end & enjoyed a private moment with friends in order to celebrate his move. Player s side now being formal on the fact he´s off to Chelsea. This — Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 13, 2023 Liverpool leitar áfram logandi ljósi að djúpum miðjumanni, eftir að hafa selt Fabinho og Jordan Henderson til Sádi-Arabíu. Fyrr í sumar yfirgáfu miðjumennirnir Alex Oxlade-Chamberlain, Naby Keita og James Milner einnig félagið en í þeirra stað hafa komið þeir Dominik Szobozslai og Alexis Mac Allister, sem báðir byrjuðu leik dagsins við Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. 11. ágúst 2023 11:21 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. 11. ágúst 2023 11:21