Hörður Björgvin og félagar áfram í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 22:06 Hörður Björgvin Magnússon í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Robbie Jay Barratt Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í gríska liðinu Panathinaikos eru komnir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa lagt Marseille að velli eftir vítaspyrnukeppni. Panathinaikos vann fyrri leikinn í Grikklandi 1-0 og var því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Forysta liðsins var hins vegar á bak og burt strax á 2. mínútu í kvöld þegar liðin mættust í Marseille. Pierre-Emerick Aubameyang, sem gekk í raðir franska félagsins í sumar, skoraði þá eftir sendingu Ismaila Sarr. Aubameyang kom Marseille svo 2-0 yfir með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik og virtust það ætla að verða lokatölur. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fengu gestirnir vítaspyrnu. Fotis Ioannidis fór á punktinn og minnkaði muninn í 2-1. Staðan samanlagt því 2-2 og því þurfti að framlengja eftir að flautað var til loka venjulegs leiktíma. Heimamenn héldu að þeir hefðu komist yfir á 110. mínútu en myndbandsdómari leiksins dæmdi markið af vegna rangstöðu. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn og eiga enn möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. 15. ágúst 2023 20:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Panathinaikos vann fyrri leikinn í Grikklandi 1-0 og var því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Forysta liðsins var hins vegar á bak og burt strax á 2. mínútu í kvöld þegar liðin mættust í Marseille. Pierre-Emerick Aubameyang, sem gekk í raðir franska félagsins í sumar, skoraði þá eftir sendingu Ismaila Sarr. Aubameyang kom Marseille svo 2-0 yfir með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik og virtust það ætla að verða lokatölur. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fengu gestirnir vítaspyrnu. Fotis Ioannidis fór á punktinn og minnkaði muninn í 2-1. Staðan samanlagt því 2-2 og því þurfti að framlengja eftir að flautað var til loka venjulegs leiktíma. Heimamenn héldu að þeir hefðu komist yfir á 110. mínútu en myndbandsdómari leiksins dæmdi markið af vegna rangstöðu. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn og eiga enn möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. 15. ágúst 2023 20:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. 15. ágúst 2023 20:30