Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 23:30 FH fagnar marki í leik í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira