Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 18:45 Jérémy Doku er á leið til Manchester City. Isosport/Getty Images Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Hinn 21 árs gamli Doku hefur verið á nær öllum listum yfir efnilegustu leikmenn Evrópu undanfarin ár. Hann hóf ferilinn með Anderlecht árið 2018 en var seldur til Rennes á 26 milljónir evra, auk árangurstengdra greiðslna, árið 2020. Hinn öskufljóti Doku er mjög góður þegar kemur að knattraki og að halda í boltann, eiginleikar sem Pep Guardiola – þjálfari Manchester City – metur mikils hjá vængmönnum sínum. Talið er að Man City borgi rúmar 60 milljónir evra, rúma átta og hálfan milljarð króna, fyrir þjónustu Doku. Jeremy Doku to Manchester City, here we go! Verbal agreement in place after new bid revealed here this morning worth 60m package #MCFCMedical tests being scheduled later this week, personal terms agreed on long term deal.Exclusive story revealed August 1, confirmed. pic.twitter.com/fv1r6u2uO4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 21, 2023 Alls spilaði Doku 92 leiki fyrir Rennes í öllum keppnum. Í þeim skoraði hann 12 mörk og gaf 10 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 14 A-landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Doku hefur verið á nær öllum listum yfir efnilegustu leikmenn Evrópu undanfarin ár. Hann hóf ferilinn með Anderlecht árið 2018 en var seldur til Rennes á 26 milljónir evra, auk árangurstengdra greiðslna, árið 2020. Hinn öskufljóti Doku er mjög góður þegar kemur að knattraki og að halda í boltann, eiginleikar sem Pep Guardiola – þjálfari Manchester City – metur mikils hjá vængmönnum sínum. Talið er að Man City borgi rúmar 60 milljónir evra, rúma átta og hálfan milljarð króna, fyrir þjónustu Doku. Jeremy Doku to Manchester City, here we go! Verbal agreement in place after new bid revealed here this morning worth 60m package #MCFCMedical tests being scheduled later this week, personal terms agreed on long term deal.Exclusive story revealed August 1, confirmed. pic.twitter.com/fv1r6u2uO4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 21, 2023 Alls spilaði Doku 92 leiki fyrir Rennes í öllum keppnum. Í þeim skoraði hann 12 mörk og gaf 10 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 14 A-landsleiki og skorað í þeim tvö mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira