Komu við á Íslandi í CrossFit brúðkaupsferðinni sinni um heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 08:30 Hér sjást hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn í Bláa lóninu í brúðkaupsferðinni sinni. @coachkflynn Hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn frá Bandaríkjunum fóru í enga venjulega brúðkaupsferð eftir að þau giftu sig í sumar. Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn) CrossFit Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn)
CrossFit Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira