Dómur fyrir hrottalega frelsissviptingu ekki bersýnilega rangur Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 13:44 Hæstiréttur mun ekki taka mál Þórðar fyrir. Vilhelm Gunnarsson Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar Más Sigurjónssonar sem var sakfelldur fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir, sem og önnur brot. Maðurinn vildi meina að dómar héraðsdóms og Landsréttar í málinu væru bersýnilega rangir, en Hæstiréttur féllst ekki á það. Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni. Dómsmál Akureyri Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Í fyrra dæmdi Héraðsdómur Norðurlands eystra fimm menn í fangelsi vegna málsins og í júní á þessu ári staðfesti Landsréttur refsingarnar. Vægustu dómarnir voru tólf mánaða skilorðsbundnir dómar. Sá þyngsti var fjögur ár, en það var Þórður sem fékk hann. Hótuðu að henda honum í Goðafoss Atburðurinn sem málið varðar snýst um frelsissviptingu sem átti sér stað á Akureyri í september 2017. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að mæla sér mót við brotaþola, ráðist á hann, bundið hann og flutt með bíl í gluggalausa geymslu gegn hans vilja. Síðan hafi þeir neytt manninn til fara í sturtu og beitt hann margvíslegu ofbeldi í kjallara hússins. Til að mynda hafi þeir hótað manninum að þeir myndu henda honum í Goðafoss. Þar á eftir hafi þeir þvingað manninn ofan í stóran plastpoka og eftir það var hann keyrður á annan stað og skilinn eftir. Frelsissviptingin á að hafa tekið tæpar sex klukkustundir. Sagðist eiga engan þátt í háttseminni Í framburði Þórðar Más og brotaþola var eitthvað samræmi en þeir voru að mestu leiti ósammála um atburðarásina og hvort að brotaþolinn hefði verið sviptur frelsi. Þórður játaði að hafa löðrungað brotaþolann og rakað hár hans, en neitaði öðru. Í dómi héraðsdóms segir að framburður hans hafi verið svo ótrúverðugur að dómurinn hafi þurft að hafna honum. Áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar gekk út á að Héraðsdómur og Landsréttur hefðu lesið ranglega úr ákæru og metið sönnunargögn málsins með röngum hætti. Því hafi hann hafi verið sakfelldur fyrir háttsemi sem hann hafi engan þátt átt í og annar maður verið sýknaður af. Hæstiréttur gekkst ekki við því og hafnaði beiðninni.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira