Hvetur Íslendinga til að framlengja hvalveiðibannið Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 14:03 Momoa þekkir vel til á Íslandi eftir að hafa spriklað við strendur Djúpavíkur. Bandaríski stórleikarinn Jason Momoa hvetur íslensk stjórnvöld til þess að framlengja veiðibann á stórhvelum og hætta hvalveiði alfarið. Hann segir Íslendinga hugrakka að hafa bannað hvalveiðar í sumar. „Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“ Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira
„Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“
Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira
Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41