Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.50 hefst útsending frá Grikklandi þar sem Panathinaikos tekur á móti Braga. Hörður Björgvin Magnússon leikur með heimamönnum sem verða að vinna með tveggja marka mun til að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Vodafone Sport
Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Molde frá Noregi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn leiða 3-2 eftir fyrri leik liðanna.