Fyrrverandi ritari Verkamannaflokksins lést á Íslandi í gær Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 08:08 Haworth var 75 ára þegar hann lést. Breska þingið Lávarðurinn Alan Haworth, fyrrverandi ritari breska Verkamannaflokksins, lést á ferðalagi til Íslands í gær. Hann var 75 ára. Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023 Bretland Andlát Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023
Bretland Andlát Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira