Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 21:45 Gravenberch í leik með Bayern. EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira