Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 21:45 Gravenberch í leik með Bayern. EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira