Útsendinguna frá fundinum má sjá hér að neðan.
Þar sat Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, fyrir svörum.
Ísland mætir Wales og Þýskalandi í fyrstu tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni. Leikurinn gegn Wales fer fram á Laugardalsvelli 22. september og leikurinn gegn Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna.