Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2023 20:31 Heiðdís Snorradóttir er næringafræðingur. Vísir/Ívar Fannar Næringafræðingur segir fólk ekki þurfa að hafa of miklar áhyggjur af áti á svokölluðum gjörunnum matvælum, sem oft eru markaðssett sem heilsuvara. Það sé vissulega betra að borða minna unninn mat - en borði fólk einnig næringarríkt fæði á móti sé ekkert að óttast. Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís. Heilsa Matur Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira
Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís.
Heilsa Matur Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira