Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 15:31 Brandon Aubrey spilaði frábærlega í sínum fyrsta NFL-leik. Richard Rodriguez/Getty Images Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys. Aubrey fór mikinn í leik Cowboys gegn New York Jets sem Kúrekarnir frá Dallas unnu 40-0. Aubrey gerði sér lítið fyrir og skoraði 10 stig í leiknum. Það er afrek út af fyrir sig en saga leikmannsins er það sem hefur vakið athygli. Brandon Aubrey was drafted from Norte Dame to play for Toronto FC in MLS in 2017He got released from there after 1 season and failed to stick in USL.. he was watching an NFL game with his wife where she told him you could do that after watching the kickersHe began pic.twitter.com/hAb0NrwhJE— MLS Buzz (@MLS_Buzz) September 11, 2023 Alla sína barnæsku ætlaði hann sér að verða atvinnumaður í fótbolta, ekki amerískum fótbolta heldur eins og við þekkjum íþróttina hér á landi. Hann komst inn í Notre Dame-háskólann og var á endanum valinn af Torono FC í nýliðavali MLS-deildarinnar árið 2017. Honum tókst ekki að brjóta sér leið inn í aðallið Toronto og reyndi fyrir sér hjá Toronto FC II sem spilar í USL Championship-deildinni. Þaðan fór hann til Bethlehem Steel sem er hálfgert B-lið Philadelphia Union. Það var svo þegar hann sat heima að horfa á leik í NFL-deildinni sem eiginkona hans sagði „þú gætir gert þetta“ eftir að hafa séð sparkara kom inn af bekknum og sparka boltanum milli „marksúlnanna.“ 38-yard for our guy @Brandon_Aubrey pic.twitter.com/FG80JSsVhM— B2B CHAMPIONSTALLIONS (@USFLStallions) September 11, 2023 Stuttu síðar var Aubrey búinn að ráða einkaþjálfara til að aðstoða sig við æfingar og svo æfði hann stíft á meðan allt var lokað og læst sökum kórónuveirunnar. Það var svo árið 2022 sem Aubrey samdi við Birmingham Stallions í USFL-deildinni. Hann varð tvívegis UFSL-meistari með Stallions áður en hann samdi við Dallas á þessu ári. Skrifaði hann undir þriggja ára samning upp á tæpar 2,7 milljónir Bandaríkjadala eða um 363 milljónir íslenskra króna. Ef marka má frammistöðu hans gegn Risunum frá New York þá er Aubrey hverrar krónu virði. Fótbolti Bandaríski fótboltinn NFL Tengdar fréttir Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Aubrey fór mikinn í leik Cowboys gegn New York Jets sem Kúrekarnir frá Dallas unnu 40-0. Aubrey gerði sér lítið fyrir og skoraði 10 stig í leiknum. Það er afrek út af fyrir sig en saga leikmannsins er það sem hefur vakið athygli. Brandon Aubrey was drafted from Norte Dame to play for Toronto FC in MLS in 2017He got released from there after 1 season and failed to stick in USL.. he was watching an NFL game with his wife where she told him you could do that after watching the kickersHe began pic.twitter.com/hAb0NrwhJE— MLS Buzz (@MLS_Buzz) September 11, 2023 Alla sína barnæsku ætlaði hann sér að verða atvinnumaður í fótbolta, ekki amerískum fótbolta heldur eins og við þekkjum íþróttina hér á landi. Hann komst inn í Notre Dame-háskólann og var á endanum valinn af Torono FC í nýliðavali MLS-deildarinnar árið 2017. Honum tókst ekki að brjóta sér leið inn í aðallið Toronto og reyndi fyrir sér hjá Toronto FC II sem spilar í USL Championship-deildinni. Þaðan fór hann til Bethlehem Steel sem er hálfgert B-lið Philadelphia Union. Það var svo þegar hann sat heima að horfa á leik í NFL-deildinni sem eiginkona hans sagði „þú gætir gert þetta“ eftir að hafa séð sparkara kom inn af bekknum og sparka boltanum milli „marksúlnanna.“ 38-yard for our guy @Brandon_Aubrey pic.twitter.com/FG80JSsVhM— B2B CHAMPIONSTALLIONS (@USFLStallions) September 11, 2023 Stuttu síðar var Aubrey búinn að ráða einkaþjálfara til að aðstoða sig við æfingar og svo æfði hann stíft á meðan allt var lokað og læst sökum kórónuveirunnar. Það var svo árið 2022 sem Aubrey samdi við Birmingham Stallions í USFL-deildinni. Hann varð tvívegis UFSL-meistari með Stallions áður en hann samdi við Dallas á þessu ári. Skrifaði hann undir þriggja ára samning upp á tæpar 2,7 milljónir Bandaríkjadala eða um 363 milljónir íslenskra króna. Ef marka má frammistöðu hans gegn Risunum frá New York þá er Aubrey hverrar krónu virði.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn NFL Tengdar fréttir Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30