Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 07:02 Elvar Árni fer í flugferð. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira