Skora á konur að stíga fram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 14:16 Russell Brand er sakaður um kynferðisbrot á sjö ára tímabili. Chris Pizzello/Invision/AP, File) Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við. Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks. Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks.
Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira