Newcastle braut reglur UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 23:00 Blaðamannafundur Newcastle hófst eftir að reglur UEFA segja til um. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti