Metur Icelandair langt yfir markaðsgengi þótt aðstæður hafi versnað
![Jakobsson Capital og IFS verðmeta flugfélagið Icelandair með sambærilegum hætti og telja að það sé verulegt vanmetið á hlutabréfamarkaði.](https://www.visir.is/i/7735C643D3254B3C19CA5AAE861BBCA4CA1B6B93D3D7E08E59160E38B174FF20_713x0.jpg)
IFS mælir enn með kaupum í Icelandair í nýju verðmati sem birt var eftir að flugfélagið lækkaði afkomuspá sína í ljósi hækkandi eldsneytisverðs. Fáir innlendir hlutabréfasjóðir eru með hlutfallslega mikið af eignum sínum bundnum í bréfum flugfélagsins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/2870E75330468ED0EE35D86C852036D088E3FDB721A34DB0F81F4225368188C8_308x200.jpg)
Icelandair „álitlegt arðgreiðslufélag“ og metið langt yfir markaðsgengi
Verðmatsgengi Icelandair samkvæmt greiningu Jakobsson Capital stendur í 3,07 krónum á hlut og er ríflega 60 prósentum hærra en markaðsgengi hlutabréfa flugfélagsins í dag. Flugfélag hefur breyst í „mjög álitlegt arðgreiðslufélag“ miðað við núverandi markaðsgengi.