Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 08:31 Jude Bellingham, hetja Real Madríd. Alvaro Medranda/Getty Images Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58
Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11
Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01
Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51
Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05