„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 08:00 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði hjá einu stærsta íþróttaliði heims. vísir/getty/bayern München Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00