Henti jógúrti í hús og aðrir reyktu kannabis í ruslageymslu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 23. september 2023 07:35 Tilkynnt var um líkamsárás í miðbænum í nótt. Vísir/Vilhelm Gærkvöldið og nóttin voru nokkuð annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum.Meðal annarra verkefna voru útköll vegna manns sem henti jógúrti í hús og annarra sem reyktu kannabis í ruslageymslu. Flestum verkefnum sinnti Stöð 1, sem þjónustar Miðborg, Austur-og Vesturbæ auk Seltjarnarness. Ökumaður rafmagnshlaupahjóls var fluttur slasaður á slysadeild eftir fall, og þá ók annar ökumaður á umferðarskilti. Sá lét sig hverfa áður en lögregla kom á vettvang. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar varðandi það mál. Þá sinnti lögreglan hefðbundnum verkefnum sem tengdust fíkniefna- og ölvunarakstri, þjófnaði og útköllum vegna samkvæmishávaða. Stöð 3 sem tilheyrir Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um að þrír aðilar hefðu ráðist á einn mann. Lögregla fór á vettvang en gerendur voru farnir á brott. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna farþega í annarlegu ástandi. Hann afþakkaði aðstoð lögreglu þegar farþeginn fór loks út úr bifreiðinni. Ekki var margt annað fréttnæmt í dagbók lögreglu fyrir utan að Stöð 4 sinnti útkalli þar sem tilkynnt var um aðila henda jógúrti í hús og öðru þar sem tilkynnt var um þrjá aðila reykja kannabis í ruslageymslu, en þeir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Flestum verkefnum sinnti Stöð 1, sem þjónustar Miðborg, Austur-og Vesturbæ auk Seltjarnarness. Ökumaður rafmagnshlaupahjóls var fluttur slasaður á slysadeild eftir fall, og þá ók annar ökumaður á umferðarskilti. Sá lét sig hverfa áður en lögregla kom á vettvang. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar varðandi það mál. Þá sinnti lögreglan hefðbundnum verkefnum sem tengdust fíkniefna- og ölvunarakstri, þjófnaði og útköllum vegna samkvæmishávaða. Stöð 3 sem tilheyrir Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um að þrír aðilar hefðu ráðist á einn mann. Lögregla fór á vettvang en gerendur voru farnir á brott. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna farþega í annarlegu ástandi. Hann afþakkaði aðstoð lögreglu þegar farþeginn fór loks út úr bifreiðinni. Ekki var margt annað fréttnæmt í dagbók lögreglu fyrir utan að Stöð 4 sinnti útkalli þar sem tilkynnt var um aðila henda jógúrti í hús og öðru þar sem tilkynnt var um þrjá aðila reykja kannabis í ruslageymslu, en þeir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira