Dagskráin í dag: Besta deildin, NFL og Meistarakeppni KKÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 06:02 KR og Valur mætast í Bestu deild karla í dag. Vísir/Hulda Margrét Það kennir ýmissa grasa þegar litið er yfir lista beinna útsendinga á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikið verður í Bestu deild karla og þá fer fram leikur Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira