Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:32 Taylor Swift á Arrowhead-leikvanginum í kvöld ásamt Donnu Kelce sem margir giska nú á að sé ný tengdamóðir hennar. Vísir/Getty Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023 NFL Ástin og lífið Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023
NFL Ástin og lífið Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira