Vaessen vaknaður og á batavegi Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 11:00 Etienne Vaessen, markvörður RKC Waalwijk, er kominn til meðvitundar Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Atvikið átti sér stað undir lok leiks þegar Ajax var 3-2 yfir, Brian Brobbey sóknarmaður Ajax gerði atlögu að boltanum inni í vítateig en lenti í samstuði við markvörð Waalvijk sem fékk höfuðhögg og missti meðvitund. Þær fréttir bárust svo seint í gærkvöldi að Vaessen væri kominn til meðvitundar og væri á leið í frekari rannsóknir á spítalanum. RKC Waalvijk sendi svo frá sér aðra yfirlýsingu í dag þar sem sagt er frá því að markvörðurinn sé á batavegi. 𝗨𝗽𝗱𝗮𝘁𝗲 𝗘𝘁𝗶𝗲𝗻𝗻𝗲 𝗩𝗮𝗲𝘀𝘀𝗲𝗻In navolging van onze update gisteravond, kunnen wij melden dat onze doelman Etienne Vaessen een goede nacht heeft doorgemaakt en zijn lijn van herstel heeft doorgezet. Voor Etienne is het voor nu belangrijk de komende uren en dagen in… pic.twitter.com/kwqhDOjtDX— RKC Waalwijk (@RKCWAALWIJK) October 1, 2023 Eins og áður segir var komið fram á 85. mínútu þegar leikurinn var flautaður af, Ajax var 3-2 yfir en það er enn óljóst hvernig framkvæmd leiksins verður háttað. Þetta er annar leikur Ajax á einni viku sem flautaður er af, síðast var það vegna óeirða stuðningsmanna gegn Feyenoord. Hollenski boltinn Tengdar fréttir Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok leiks þegar Ajax var 3-2 yfir, Brian Brobbey sóknarmaður Ajax gerði atlögu að boltanum inni í vítateig en lenti í samstuði við markvörð Waalvijk sem fékk höfuðhögg og missti meðvitund. Þær fréttir bárust svo seint í gærkvöldi að Vaessen væri kominn til meðvitundar og væri á leið í frekari rannsóknir á spítalanum. RKC Waalvijk sendi svo frá sér aðra yfirlýsingu í dag þar sem sagt er frá því að markvörðurinn sé á batavegi. 𝗨𝗽𝗱𝗮𝘁𝗲 𝗘𝘁𝗶𝗲𝗻𝗻𝗲 𝗩𝗮𝗲𝘀𝘀𝗲𝗻In navolging van onze update gisteravond, kunnen wij melden dat onze doelman Etienne Vaessen een goede nacht heeft doorgemaakt en zijn lijn van herstel heeft doorgezet. Voor Etienne is het voor nu belangrijk de komende uren en dagen in… pic.twitter.com/kwqhDOjtDX— RKC Waalwijk (@RKCWAALWIJK) October 1, 2023 Eins og áður segir var komið fram á 85. mínútu þegar leikurinn var flautaður af, Ajax var 3-2 yfir en það er enn óljóst hvernig framkvæmd leiksins verður háttað. Þetta er annar leikur Ajax á einni viku sem flautaður er af, síðast var það vegna óeirða stuðningsmanna gegn Feyenoord.
Hollenski boltinn Tengdar fréttir Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. 24. september 2023 20:00