Ákváðu að kæra eftir að bent var á fleiri myndskeið Árni Sæberg skrifar 3. október 2023 21:44 Ruppert verður kærður fyrir jarðrask á slóðanum. Skjáskot Umhverfisstofnun mun skila kæru til Lögreglunnar á Suðurlandi vegna utanvegaaksturs Þjóðverjans Petes Ruppert í fyrramálið. Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“ Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent