Lýsa eftir Sigurveigu sem ekkert hefur spurst til í þrjá daga Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. október 2023 13:05 Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. Lögreglu hefur verið tilkynnt um hvarf Sigurveigar Steinunnar Helgadóttur, 26 ára. Ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Sigurveig er 170 sentimetrar á hæð og grannvaxin með brúnt, stuttklippt hár. Ekki er vitað um klæðaburð hennar en líklegt þykir að hún hafi verið klædd í svarta, síða úlpu þegar hún fór að heiman um miðja nótt, aðfaranótt þriðjudags. Síðan hefur ekkert heyrst frá henni. Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, bróðir Sigurveigar, segir í samtali við fréttastofu að búið sé að ræða við vini hennar og hafa samband við fjölda fólks en enginn hafi heyrt frá henni. Nýlega klippti Sigurveig á sér hárið og er nú með þessa klippingu sem sést á myndinni. Fjölskylda Sigurveigar lýsti eftir henni á samfélagsmiðlum í gær en nú er búið að tilkynna lögreglu um hvarfið. Líklega verður send út formleg tilkynning síðar í dag. Ekkert hefur spurst til Sigurveigar í þrjá sólarhringa. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. Bróðir Sigurveigar segir fjölskylduna eðlilega mjög áhyggjufulla en þau standi þétt saman. Á samfélagsmiðlum þakkar Þorvaldur öll velvildarorð en biður fólk vinsamlegast um að hafa ekki samband nema það sé með haldbærar upplýsingar eða ábendingar. Fjölskyldan sé umkringd góðu fólki og standi þétt saman. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Sigurveig er 170 sentimetrar á hæð og grannvaxin með brúnt, stuttklippt hár. Ekki er vitað um klæðaburð hennar en líklegt þykir að hún hafi verið klædd í svarta, síða úlpu þegar hún fór að heiman um miðja nótt, aðfaranótt þriðjudags. Síðan hefur ekkert heyrst frá henni. Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, bróðir Sigurveigar, segir í samtali við fréttastofu að búið sé að ræða við vini hennar og hafa samband við fjölda fólks en enginn hafi heyrt frá henni. Nýlega klippti Sigurveig á sér hárið og er nú með þessa klippingu sem sést á myndinni. Fjölskylda Sigurveigar lýsti eftir henni á samfélagsmiðlum í gær en nú er búið að tilkynna lögreglu um hvarfið. Líklega verður send út formleg tilkynning síðar í dag. Ekkert hefur spurst til Sigurveigar í þrjá sólarhringa. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. Bróðir Sigurveigar segir fjölskylduna eðlilega mjög áhyggjufulla en þau standi þétt saman. Á samfélagsmiðlum þakkar Þorvaldur öll velvildarorð en biður fólk vinsamlegast um að hafa ekki samband nema það sé með haldbærar upplýsingar eða ábendingar. Fjölskyldan sé umkringd góðu fólki og standi þétt saman.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira