Inter Miami komust ekki í úrslitakeppnina og Messi sagður á leið til Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 14:00 Lionel Messi spilaði í gær með Inter Miami gegn FC Cincinnati. Vísir/Getty Inter Miami á ekki lengur möguleika að komast í úrslitakeppni bandarísku MLS deildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Cincinnatti. Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00