Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 14:02 Einhverjir stuðningsmenn sem hafa fest kaup á miðum á grannaslaginn við Everton munu ekki komast að. Getty Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Verktakafyrirtækið Buckingham Group sem hélt á stækkuninni á vellinum í sumar fór á hausinn en upphaflega var stefnt að því að nýja stúkan yrði klár fyrir fyrsta leik á yfirstandandi leiktíð. The Times greinir frá því að framkvæmdirnar frestast enn frekar vegna vandamálanna sem gjaldþrotinu hafa fylgt. Eftir að ljóst var að verktakinn gæti ekki klárað verkið og nýr aðili fannst til verksins var stefnt að því að stúkan yrði tilbúin fyrir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni þann 21. október næstkomandi. Félagið ákvað því að hefja miðasölu á þann leik fyrr í haust en nú liggur fyrir að ekki tekst að uppfylla það markmið. Því neyðist félagið til að vísa einhverjum frá sem höfðu keypt miða í nýju stúkuna og endurgreiða. Sama gæti átt við um heimaleik við Toulouse í Evrópudeildinni þann 26. október og deildarleik við Nottingham Forest helgina eftir, 29. október. Í frétt Times kemur fram að framkvæmdirnar tefjist enn frekar og muni ekki klárast fyrr en á nýju ári. Að framkvæmdunum loknum mun Anfield taka yfir 61 þúsund manns í sæti. Frá því að framkvæmdir voru unnar á meginstúkunni (e. Main Stand) árið 2016 hefur Anfield tekið rúmlega 54 þúsund manns í sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Verktakafyrirtækið Buckingham Group sem hélt á stækkuninni á vellinum í sumar fór á hausinn en upphaflega var stefnt að því að nýja stúkan yrði klár fyrir fyrsta leik á yfirstandandi leiktíð. The Times greinir frá því að framkvæmdirnar frestast enn frekar vegna vandamálanna sem gjaldþrotinu hafa fylgt. Eftir að ljóst var að verktakinn gæti ekki klárað verkið og nýr aðili fannst til verksins var stefnt að því að stúkan yrði tilbúin fyrir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni þann 21. október næstkomandi. Félagið ákvað því að hefja miðasölu á þann leik fyrr í haust en nú liggur fyrir að ekki tekst að uppfylla það markmið. Því neyðist félagið til að vísa einhverjum frá sem höfðu keypt miða í nýju stúkuna og endurgreiða. Sama gæti átt við um heimaleik við Toulouse í Evrópudeildinni þann 26. október og deildarleik við Nottingham Forest helgina eftir, 29. október. Í frétt Times kemur fram að framkvæmdirnar tefjist enn frekar og muni ekki klárast fyrr en á nýju ári. Að framkvæmdunum loknum mun Anfield taka yfir 61 þúsund manns í sæti. Frá því að framkvæmdir voru unnar á meginstúkunni (e. Main Stand) árið 2016 hefur Anfield tekið rúmlega 54 þúsund manns í sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira