Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:30 Hwang Intae er nú fastráðinn dómari í NBA deildinni í körfubolta. AP/Jacob Kupferman Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira