Tólf sóttu um embætti forstjóra HSS Lovísa Arnardóttir skrifar 18. október 2023 15:34 Markús Ingólfur Eiríksson hefur sinnt embætti forstjóra HSS frá árinu 2019. Hann hefur nú stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. Vísir/Egill Sveitarstjóri, núverandi starfsmenn og aðrir sérfræðingar eru meðal umsækjenda um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar HSS. Skipað verður í embættið í mars á næsta ári, til fimm ára. Fráfarandi forstjóri sækir ekki um starfið og hefur stefnt ríkinu og heilbrigðisráðherra. Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. mars 2024. Meðal umsækjenda eru nokkrir núverandi starfsmenn stofnunarinnar eins og Alma María Rögnvaldsdóttir og Andrea Klara Hauksdóttir. Þá sækir einnig um Jón Magnús Kristjánsson sem áður stýrði bráðamóttöku Landspítalans. Þá sækir einnig um sveitarstjóri Tálknafjarðar, Ólafur Þór Ólafsson og Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingur, sækir einnig um en hún var starfandi forstjóri Landspítala þegar Páll Matthíasson hætti sem forstjóri spítalans. Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS), fékk ekki áframhaldandi samning sem forstjóri. Hann hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna ólögmætrar uppsagnar. Málið hefur fengið flýtimeðferð þannig að ráðherra er nokkur vandi á höndum. Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati nefndar sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Listi yfir alla umsækjendur: Alma María Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Andrea Klara Hauksdóttir, hjúkrunardeildarstjóri Borghildur F. Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingur Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Norðurlandi Jón Magnús Kristjánsson, sérfræðingur Kristbjörn Bjarnason, fv. innkaupastjóri Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Sigurður Bjarni Hafþórsson, fjármálastjóri Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri og eigandi, stjórnarmaður Þröstur Óskarsson, sérfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Suðurnesjabær Reykjanesbær Vistaskipti Vogar Grindavík Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17 Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. 28. júní 2023 12:41 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. mars 2024. Meðal umsækjenda eru nokkrir núverandi starfsmenn stofnunarinnar eins og Alma María Rögnvaldsdóttir og Andrea Klara Hauksdóttir. Þá sækir einnig um Jón Magnús Kristjánsson sem áður stýrði bráðamóttöku Landspítalans. Þá sækir einnig um sveitarstjóri Tálknafjarðar, Ólafur Þór Ólafsson og Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingur, sækir einnig um en hún var starfandi forstjóri Landspítala þegar Páll Matthíasson hætti sem forstjóri spítalans. Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS), fékk ekki áframhaldandi samning sem forstjóri. Hann hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna ólögmætrar uppsagnar. Málið hefur fengið flýtimeðferð þannig að ráðherra er nokkur vandi á höndum. Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati nefndar sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Listi yfir alla umsækjendur: Alma María Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Andrea Klara Hauksdóttir, hjúkrunardeildarstjóri Borghildur F. Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingur Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Norðurlandi Jón Magnús Kristjánsson, sérfræðingur Kristbjörn Bjarnason, fv. innkaupastjóri Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Sigurður Bjarni Hafþórsson, fjármálastjóri Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri og eigandi, stjórnarmaður Þröstur Óskarsson, sérfræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Suðurnesjabær Reykjanesbær Vistaskipti Vogar Grindavík Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17 Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. 28. júní 2023 12:41 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17
Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. 28. júní 2023 12:41