Andre Iguodala kveður körfuboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 23:01 Andre Iguodala varð fjórum sinnum NBA meistari með Golden State. Vísir/AP Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira