Brighton án Welbeck og Solly March í lengri tíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 23:01 Welbeck fór meiddur af velli um helgina Vísir/Getty Solly March og Danny Welbeck, leikmenn Brighton í ensku úrvalsdeildinni, verða frá keppni til lengri tíma vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik liðsins gegn Manchester City síðustu helgi. Brighton var marki undir þegar komið var fram í uppbótartíma og gerðu allt sem þeir gátu til að jafna leikinn. Solly March virtist hafa snúið upp á hnéð sitt á loka-mínútunum og var tekinn af velli rétt áður en flautan gall. Welbeck hafði verið skipt útaf mun fyrr í leiknum vegna meiðsla í nára, hann fór af velli á 16. mínútu fyrir Evan Ferguson. Solly March ❌Danny Welbeck ❌Roberto De Zerbi gives an injury update ahead of Brighton's Europa League clash against Ajax 🗣pic.twitter.com/o67hih6nNC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2023 „Solly er því miður að glíma við erfið, mjög erfið meiðsli, gríðarlega erfið“ sagði Roberto De Zerbi, þjálfari liðsins við blaðamenn í dag, „Hann verður frá í langan tíma og það sama gildir um Danny Welbeck“ bætti þjálfarinn svo við. Welbeck hefur glímt við alls kyns meiðsli allan sinn ferill og misst af 234 keppnisleikjum síðan hann hóf ferilinn með Manchester United árið 2009. Meiðslin hjá Solly March virðast vera gömul meiðsli að minna á sig, hann varð fyrir svipuðum meiðslum í febrúar 2021, hann missti úr restina af tímabilinu. Brighton spilar næst gegn Ajax í Evrópudeildinni á fimmtudag. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Brighton var marki undir þegar komið var fram í uppbótartíma og gerðu allt sem þeir gátu til að jafna leikinn. Solly March virtist hafa snúið upp á hnéð sitt á loka-mínútunum og var tekinn af velli rétt áður en flautan gall. Welbeck hafði verið skipt útaf mun fyrr í leiknum vegna meiðsla í nára, hann fór af velli á 16. mínútu fyrir Evan Ferguson. Solly March ❌Danny Welbeck ❌Roberto De Zerbi gives an injury update ahead of Brighton's Europa League clash against Ajax 🗣pic.twitter.com/o67hih6nNC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2023 „Solly er því miður að glíma við erfið, mjög erfið meiðsli, gríðarlega erfið“ sagði Roberto De Zerbi, þjálfari liðsins við blaðamenn í dag, „Hann verður frá í langan tíma og það sama gildir um Danny Welbeck“ bætti þjálfarinn svo við. Welbeck hefur glímt við alls kyns meiðsli allan sinn ferill og misst af 234 keppnisleikjum síðan hann hóf ferilinn með Manchester United árið 2009. Meiðslin hjá Solly March virðast vera gömul meiðsli að minna á sig, hann varð fyrir svipuðum meiðslum í febrúar 2021, hann missti úr restina af tímabilinu. Brighton spilar næst gegn Ajax í Evrópudeildinni á fimmtudag.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira