Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 23:00 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri með Manchester City. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31