Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2023 12:31 Remy Martin hefur skorað 85 stig í 85 skotum. Það ku vera mjög slæm skotnýting. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
Remy var með 26 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en setti aðeins niður þrjú vítaskot í þeim fjórða og lítið gekk upp hjá leikmanninum síðustu tíu mínútur leiksins. Teitur Örlygsson sérfræðingur í þáttunum telur að mögulega séu aðeins örfáar sekúndur í síðustu leikjum að bjarga Martin frá því að vera sendur heim. Martin setti niður sigurkörfu gegn Val í þar síðustu umferð og það undir blálok leiksins. Svo stal hann mikilvægum bolta gegn Njarðvíkingum í 32-liða úrslitum bikarsins í síðustu viku, í leik sem Keflavík vann með tæpasta mun. „Hann er að skjóta alveg ofboðslega mikið. Í þessum fyrstu vikum á tímabilinu er hann ekki með nema 34 % skotnýtingu yfir tímabilið. Hann er kominn með einhver 85 stig í 85 skotum sem er ekkert sérstakt. Ef hann væri að hitta vel þá væri hann að skora fimmtíu stig í leik,“ segir Teitur og heldur áfram. „Það er margir orðnir hrifnir af honum núna eftir dramatíkina í síðustu viku. Hann skorar geggjaða körfu á móti Val og stelur boltanum á móti Njarðvík í bikarnum sem tryggir þeim framlengingu og Keflavík vinnur. Ef hann hefði ekki hitt þessu skoti og ekki stolið þessum bolta, eitthvað sem gerðist á einhverjum tveimur eða þremur sekúndum þá væri pressa núna í Keflavík um að reka hann,“ segir Teitur. Hér að neðan má sjá umræðuna um Remy Martin frá því á föstudagskvöldið. Klippa: Mögulega á leiðinni heim ef hann hefði ekki sett skotið og stolið boltanum
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira