Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:30 Luka Doncic hefur byrjað tímabilið vel með Dallas liðinu. AP/Brandon Dill Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023 NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107
NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum